Screendance festival in Akureyri, Iceland.
First edition November 2020.
Dansmyndahátíðin Boreal mun fara fram í Mjólkurbúðinni á Akureyri dagana 20.-22. og 27.-29. nóvember.
Verkin verða sýnd innandyra og verða aðgengileg áhorfendum í gegnum glugga Mjólkurbúðarinnar. Ekki verður opið inn í Mjólkurbúðina vegna sóttvarnaráðstafana.
Sýningar hefjast klukkan klukkan 18:00 og standa til 22:00 þá daga sem hátíðin stendur yfir.
Mismunandi verk verða til sýnis hvora helgi svo hvert holl verður frumsýnt á föstudegi og verður sýnt til sunnudags. Allir eru velkomnir á frumsýningu vídeóverkanna meðan fjöldatakmörkun leyfir.
Til sýnis verða vídeódansverk eftir listamenn víða að en flestir eru frá Íslandi og Mexíkó.
Boreal er styrkt af Akureyrarbæ.
——————————————————————————————
The screendance festival Boreal will take place in Mjólkurbúðin the last two weekends of November.
The screenings will be inside of Mjólkurbúðin and spectators can see them from the outside because of the times.
Screenings start at 18:00 and finish at 22:00 the days the festival takes place.
Each weekend will feature a different group of videos which will be premiered on Fridays and screened until Sunday. Everyone's welcome to the premiere as long as the gather limit is not exceeded.
Artists featured at Boreal are from all over but the majority from Iceland and Mexico.
Boreal is funded by Akureyrarbær.